I will always miss you so must and I will never forget you <3

Já það er soldið síðan að ég bloggaði síðast..,

En núna er ég komin í páskafríSmile, og skellti ég mér til Reykjavíkur um helgina til að hitta mínar yndislegu frænkur og að versla smá...  Þetta byrjaði allt saman á föstudeginum þegar það var lagt af stað um 18 leytið og fékk hún Svala far með okkur, það var bara brunað beint suður, þegar suður var komið ætlaði ég að fara og hitta hana Birnu sem var í einhverju afmæli en hún bara svaraði ekki í símann svo ég fór bara í einhverja heimsókn sem var nú ekkert spes...

Svo var bara vaknað á laugardeginum, og farið í bakarí að borða og svo var bara eitthvað verið að versla fyrst með ma og pa og svo með BirnuSmile, síðan um kvöldið skeltum við frænkurnar okkur í bíó á Juno og er það bara mjög fín mynd, svo fórum við laugarveginn og svo að ná í foreldra mína og svo var farið heim að horfa á Stardust en nenntum við ekki að horfa á hana alla þannig að við fórum bara að sofa...

Á sunnudeginum var farið að versla matvörur og eitthvað þannig leiðindi og svo var bara lagt í hann heim um 17, og þegar við vorum komin í staðarskála þá bað Ástvaldur okkur um að keyra hægt því ég þurfti að fara með honum í Borgarnes og taka bílinn svo heim, og þurfti ég að keyra beinskiptan bíl svona langt í fyrsta skipti eftir að ég fékk bílpróf og ég er búin að vera með prófið í  7 mánuðiPouty, þannig að ég var ekki komin heim fyrr en hálf 2 og búin að sitja í bíl síðan um 17...

En svo þessa viku eru,,æfingabúðir" í fótboltanum, 2 æfingar á dag, og vorum við í sundi áðan að synda og svo er æfing á eftir kl 19  og þá er tækni og hlaup og svo á morgun er ratleikur A LA stuðjón og svo bodypump og svo um kveldið partý og Páll Óskar reyndar er hann 18+Frown, en ég nenni ekki að hafa þetta lengra ætla að fara að gera eitthvað...

 

P.S. Fyrir 4 árum var ég ökklabrotinn og svona var ég að skera fermingarkökuna

 


skemmtileg helgi á enda...

My heart&#39;s full of sorrow, I wont let it show,
I&#39;ll see you again when it&#39;s my time to go.
When I think of angels I think of you <3

Já skemmtileg helgi er á enda, helgin samanstóð á því að á föstudaginn um 15:30 héldum við mfl.kvenna, eða hluti af okkur, suður í Reykjanesbæjinn, ætlunin með þessari ferð var að fara á æfingar og spila svo æfingaleik við Keflavík. Þegar við komum suður fórum við á æfingu sem var mjög skemmtileg, sérstaklega var skemmtilegt að fá að skjóta á stórum velli og á stórt mark, mikil tilbreyting þar á ferðSmile, eftir æfinguna skeltum við okkur í sturtu og fórum svo í bíó á P.S I love you, mjög góð myndSmile
Á laugardeginum voru bara upprif, vaknað var kl 8 og farið á æfingu 08:30, við vorum voða fresh á æfingunu, en jæja það var bara fínt að fara á æfingu svona snemmaWink, síðan eftir æfinguna röltum við nokkrar stelpur í Samkaup en þegar við vorum komnar þangað þá var bara lokað, opnaði víst ekki fyrr en 10 og við mættum korter í 10 og ætluðum við bara að bíða og vorum við eins og hálvitar þarna, en svo kom Gaui og keyrði okkur í aðra búð sem var opin og fórum við svo bara aftur upp í Reykjaneshöll að borða og að leggja okkur..., svo um hálf12 fórum við að horfa á A-landsliðsæfingu hjá stelpunum og svo var bara lagt sig aftur og svo bara gert sig klára fyrir leik.
Leikurinn byrjaði svo bara kl þrjú og gegg okkur alveg ágætlega miðað við að það vantaði allveg nokkrar hjá okkur og var 1 úr 3fl með okkur og systir Rabbýar kom og spilaði með okkur sinn fyrsta 11manna leikSmile, en þetta gekk allaveganna betur en á móti Völsung, og er þetta bara allt að koma hjá okkur.
Svo eftir leik var bara pakkað og haldið heim á leið, komum við heim í fjörðinn fagra eitthvað seint um kveldið og var þá bara farið heim og lagt sig...
Í dag er nú bara búið að vera rólegt hjá mér, skellti mér reyndar í eftirlitið með faðir áðan og skutumst við til sigló og til bakaCool
Svo eru næstu 2 helgar bara næstum planaðar hjá manni, á föstudaginn er sextugs afmæli hjá Steina frænda, og helgina þar á eftir er víst búið að bóka mig til Reykjavíku...
 
Nenni ekki að bulla eitthvað meira hérna þannig að ég rita bara eitthvað seinna þegar ég nenni...
 
P.S. fótboltastelpur sem fóru suður ég þakka fyrir skemmtilega ferðSmile

Sælirr...

Jæja ég ákvað nú að prófa þetta blog kerfi því ég er komin með leið á bloggar.is það er ekki alveg að gera sigPouty En ég ætla nú að vona að þetta haldist út hjá mérWhistling

En núna var ég klára prófin og veit ég að ég er búin að ná íþróttasálfræði fékk 9Grin, en annars er bara að bíða og sjá hvernig þetta fer hjá manni vona það besta...

Á morgun og á föstudaginn eru opnir dagar í skólanum og ætli að maður verði ekki að fara í eitthvað á fimmtudeginum en ég nenni ekki að fara í neitt á föstudeginum því við stelpurnar í mfl.kvenna erum að fara suður að keppaSmile og vona ég nú bara að okkur eigi eftir að ganga vel, það þýðir ekkert annað... Svo helgna þar á eftir er maður að fara í sextugs afmæli hjá Steina frænda og vona ég svo innilega að Birna og Sandra komi til að veita mér félagsskap innan um þetta allt gamla fólkWink

En ég nenni ekki að hafa þetta lengar, ætla að fara að gera eitthvað gang, vekja lilju eða eitthvað og svo er maður að fara í bodypump kl 6 ...


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband